


Við í stúdíóinu héldum upp á sumar og sól með því að borða saman í hádeginu hjá Áslaugu í Marengs á Listasafni Íslands. Við höfum það fyrir venju að láta Áslaugu ráða matseðlinum og henni tekst alltaf að koma okkur óvart. Andrúmið, maturinn og fegurðin er þannig að maður fer alltaf doldið „High on Life“. - Takk Áslaug !
No comments:
Post a Comment