HÉRNA SÖFNUM VIÐ EFNI SEM OKKUR FINNST SKEMMTILEGT OG HUGHREYSTANDI
Monday, May 31, 2010
Apple konseptið
Það er alltaf skemmtilegt að horfa um öxl og skoða þróun. Efst er fyrirrennari MacBook. Þar fyrir neða er tæki sem Apple kallaði Mac Professional Workbench og neðst er iPhonepælingin að stíga fyrstu skrefin. Apple hefur alltaf tekist að vera skrefinu framar, enda óþreytandi í konsepthugsun og það er greinilega gaman hjá þeim
No comments:
Post a Comment