Monday, June 7, 2010

Rex Burnet



Svona illústratorsnilligáfa er innblástur. Rex Burnet teiknaði myndir í kringum 1948-55 fyrir m.a. Hot Rod Magazine. Teikningar Rex voru unnar með penna á pappír, engin tölva, ekkert 3D forrit. Eitt okkar er orðið það þroskað að árum að hann man vel eftir þessum teikningum Rex úr gömlum Hot Rod blöðum föður síns, og lá yfir þeim tímunum saman – við að sjá þessar myndir kom svona smá deisjavú yfir hann. Og líka . . . gamla, modern týpógrafían í neðstu myndinni er svakalega falleg.

No comments:

Post a Comment