

Dásamlegt hvernig „trendin“ fara í hring. Þriggja gíra hjólið varð maður að eignast á sínum tíma, svo komu tuttugu og eitthvað gíra hjólin – toppurinn á tilverunni. Og í dag eru sífellt fleiri sem vilja fara til baka, gera hjólin upp minimal, burt með alla gíra (þeir svölustu hafa engar bremsur) - okkur finnst þessi aftur til fortíðar trend í útliti himnesk upplifun og dásamleg innri pína.
No comments:
Post a Comment