Tuesday, January 4, 2011

Susan Kare


Manstu eftir gömlu Makka iconunum? Hönnuðurinn á bak við þau heitir Susan Kare, brilliant hönnuður. Það er hægt að kaupa „limited edition prints“ af symbolunum. Og eitthvað var Susan viðriðin Facebook symbolin. Hér er viðtal við Susan Kare.

No comments:

Post a Comment