Wednesday, October 13, 2010

A Collection A Day

. . . er blogsíða sem Lisa Congdon heldur úti. Þráhyggja hennar við að setja eitt safn á dag inn á bloggið er með ólíkindum. Okkur finnst þetta brjálæði dásamlegt og það triggerar ímyndunaraflið að skoða safnið hennar. Kíkið til Lisu með því að smella hér.

No comments:

Post a Comment