Thursday, October 28, 2010

Leica M8




Mikið ofboðslega er þetta fallegt ! M8 Digital frá Leica, hvít eins og snjór - maður fyllist himneskri innri pínu . . . okkur langar í svona . . . já, æ, fökk – 2007 – okkur langar samt í’ana!

Friday, October 15, 2010

Dörtí Harrý

Bjútifúl póster, þekkjum því miður ekki grafíska hönnuðinn á bak við verkið.

Wednesday, October 13, 2010

A Collection A Day

. . . er blogsíða sem Lisa Congdon heldur úti. Þráhyggja hennar við að setja eitt safn á dag inn á bloggið er með ólíkindum. Okkur finnst þetta brjálæði dásamlegt og það triggerar ímyndunaraflið að skoða safnið hennar. Kíkið til Lisu með því að smella hér.

Línur

Architext

Þetta plakat þarfnast engrar analísu. Barasta bjútifúl.

Thursday, October 7, 2010

Marinó Torlacius fyrir Bility




Fjórar myndir úr frábærri 30 mynda ljósmyndaseríu eftir Marinó Torlacius, sem hann tók fyrir Bility.