Friday, July 9, 2010

Brjálæðislega spennandi




Sigríður Sigurjónsdóttir opnaði SPARK DESIGN SPACE að Klapparstíg 33, 8. júlí, með sýningu myndlistarkonunnar Andreu Maack á ilmum sem listakonan hefur notað sem hluta af innsetningum sínum s.l. tvö ár – Ilmunum verður gerð sérstök skil á blogginu næstu daga. Með opnun SPARK DESIGN SPACE lyftir Sigríður hönnunarkúltúr á Íslandi upp um ansi mörg þrep. Sigríður Sigurjóns er náttúrulega mögnuð! . . . og að baki hennar er kletturinn Halldór Lárusson :-)